Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 22. nóvember 2021 10:15
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Solskjær rekinn
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Ole Gunnar Solskjær var rekinn um helgina og fréttir tengdar brottrekstrinum hafa vakið mikla athygli.

  1. Ákveðið að reka Solskjær (lau 20. nóv 22:42)
  2. Carragher urðar yfir leikmenn Man Utd: Þetta er viðbjóðslegt (sun 21. nóv 07:00)
  3. Solskjær rekinn frá Man Utd (Staðfest) (sun 21. nóv 10:31)
  4. Búist við að Fletcher taki við tímabundið (lau 20. nóv 23:29)
  5. Brotin loforð Solskjær vekja reiði (mán 15. nóv 19:56)
  6. „Ef United ætlaði sér að reka Solskjær þá hefði það átt að gerast fyrir landsleikina" (sun 21. nóv 13:30)
  7. Solskjær brotnaði niður: Ég mun fylgjast með og styðja þá (sun 21. nóv 17:59)
  8. „Ekkert eðlilega heimskulegt hjá mér" (mán 15. nóv 23:18)
  9. Vita ekki hvernig FH komst að því að hann var með lausan samning (mið 17. nóv 15:10)
  10. Neyðarfundur hjá Man Utd - Solskjær að missa starfið? (lau 20. nóv 18:29)
  11. Lingard birti athyglisverða mynd á Instagram (fös 19. nóv 19:38)
  12. „Fótboltinn verður ekki samur eftir að ég birti þessar skýrslur" (fös 19. nóv 07:00)
  13. Jón Rúnar enn brjálaður: Vorum með blindan beitusala á línunni (mán 15. nóv 12:51)
  14. „Þú keyptir mig til stærsta félags heims" (sun 21. nóv 15:14)
  15. Klopp um rifrildið: Stukku upp úr sætunum eins og þetta væri rautt spjald (lau 20. nóv 20:11)
  16. Eiginkona Eric Abidal á bakvið árásina á Hamraoui? (þri 16. nóv 14:30)
  17. „Verið frábærir fyrir Ísland, en þetta er bara búið" (þri 16. nóv 19:44)
  18. Allt gert til að fá Zidane á Old Trafford (sun 21. nóv 09:25)
  19. Niðurlútur eftir tapið - „Auðvitað vitum við að það er eitthvað að" (lau 20. nóv 18:00)
  20. „Takk fyrir allt, Ole" (sun 21. nóv 11:03)

Athugasemdir
banner
banner
banner