Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
   fös 23. ágúst 2019 23:07
Ívan Guðjón Baldursson
Þórhallur Siggeirs: Maður er eiginlega bara sár
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þórhallur Siggeirsson var sársvekktur eftir tap Þróttar R. á heimavelli gegn Keflavík fyrr í kvöld.

Keflavík leiddi 0-3 í hálfleik og náðu Þróttarar að minnka muninn eftir leikhlé. Þetta var þriðja tap Þróttar í röð og er liðið fimm stigum frá fallsæti þegar fjórar umferðir eru eftir af tímabilinu.

„Fyrri hálfleikurinn var hræðilegur. Það voru gríðarleg vonbrigði að horfa á fyrstu 45 mínúturnar eftir tvo tapleiki og spila svona. Maður er eiginlega bara sár. þessi fyrri hálfleikur var til skammar fyrir okkur," sagði Þórhallur.

„Nú erum við í mótlæti þessi hópur. Við erum búnir að fara í gegnum þrjá vonda leiki og það er tilhlökkun í mér, og ég vona hjá strákunum, að snúa þessu við."
Athugasemdir
banner