Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
   lau 23. október 2021 06:00
Hafliði Breiðfjörð
Vann milljón í getraunum
Mynd: 1X2
Einn tippari var með alla leikina 13 rétta á Miðvikudagsseðlinum í getraunum og fær hann rúma eina milljón króna í sinn hlut.

Getraunaseðillinn kostaði aðeins 120 krónur en tipparinn var með þrjá leiki með tveim merkjum og 10 leiki með einu merki.
Athugasemdir
banner