Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
   mið 24. maí 2023 16:10
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bestur í Mjólkurbikarnum: Öll Grindavíkurgildin komu í ljós
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bjarki Aðalsteinsson, leikmaður Grindavíkur, hefur verið valinn besti leikmaður 16-liða úrslitanna í Mjólkurbikarnum. Bjarki átti virkilega góðan leik í vörn Grindavíkur sem hélt sóknarmönnum Vals frá því að skora í 90 mínútur. Auk þess skoraði Bjarki mark í leiknum og var það hans sjöunda mark hans á ferlinum í keppnisleik.

Bjarki er miðvörður sem gekk í raðir Grindavíkur frá Leikni í vetur. Vörn Grindavíkur hefur byrjað tímabilið vel og hefur til þessa haldið markinu hreinu í Lengjudeildinni. Bjarki tók við verðlaunum frá Fótbolta.net í dag og voru verðlaunin í boði MS.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  3 Grindavík

Hann er fæddur árið 1991, er uppalinn í Breiðabliki og hefur á meistaraflokksferli sínum spilað með Augnabliki, Reyni Sandgerði, Selfossi, Þór, Leikni R. og svo Grindavík.

Bjarki ræddi við Fótbolta.net í dag og má sjá viðtalið efst í fréttinni. Þar er Bjarki spurður út í leikinn gegn Val, næsta andstæðing í bikarnum (KA) og ákvörðunina að fara í Grindavík í vetur.

Bestir í bikarnum:
Emil Skúli Einarsson (Þróttur R.) eftir 32-liða úrslit

Athugasemdir
banner