Delap nálgast Man Utd - Rift við Laporte - Arsenal og Liverpool berjast um Huijsen
Hugarburðarbolti GW 36 Man Utd og Tottenham í 16 og 17 sæti!
Leiðin úr Lengjunni - Keflvíkingar brjálaðir og Grindvíkingar snúa heim
Tveggja Turna Tal - John Andrews
Betkastið - Upphitun 4&5.deild
Innkastið - Almarr með áhyggjur, sögulegt mark og Maggi fær VAR
Útvarpsþátturinn - Rautt í Keflavík og KR dúett úr Grafarvogi
Enski boltinn - Enn eitt titlalausa tímabilið og augun á Bilbao
Grasrótin - 1. umferð, KFA og Hvíti með statement
Tveggja Turna Tal - Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Hugarburðarbolti GW 35a Cole Palmer svaf í 110 daga!
Betkastið - Upphitun 2 & 3.deild
Innkastið - Markaregn og málaliðar
Leiðin úr Lengjunni - Fyrsta umferð gerð upp
Tveggja Turna Tal - Adda Baldursdóttir
Útvarpsþátturinn - Lengjan hafin og Björn Hlynur naut sín í Liverpool
Uppbótartíminn - Íslenski kvennaboltinn á mannamáli
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Innkastið - Enginn skilaréttur!
Hugarburðarbolti GW34 Þig er ekki að dreyma, Liverpool eru Englandsmeistarar!
   þri 24. ágúst 2021 16:56
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Chelsea á siglingu en Arsenal ekki
Jón og Jóhann Már.
Jón og Jóhann Már.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Það var stórleikur í ensku úrvalsdeildinni síðasta sunnudag. Chelsea fór með sigur af hólmi gegn Arsenal.

Jón Kaldal, stuðningsmaður Arsenal, og Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, eru gestir þáttarins að þessu sinni. Þeir köfuðu djúpt í stórleikinn og ræddu einnig um aðra leiki í annarri umferð deildarinnar.

Meðal efnis: Arsenal í lægð og Chelsea á siglingu, strax heitt undir Arteta, væri til í Conte, draumabyrjun Lukaku, Arsenal hefði átt að fá víti, Liverpool sannfærandi, Harvey Elliott spennandi, Grealish skoraði, Norwich slakir, endurkoma Benitez, Brentford byrjar vel, Patrick Vieira, Brighton með skemmtilegt lið, furðulegt liðsval hjá Solskjær, Nuno vann gegn gömlu lærisveinum sínum, maður sem hefur spilað í öllum stöðum og er núna markakóngur.

Þetta er annar þáttur tímabilsins af hlaðvarpinu Enski boltinn. Hægt er að hlusta á það fyrsta með því að smella hérna

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner