Sádar gera allt til að fá Salah - Semenyo vill helst fara til Liverpool - Liverpool og Barca vilja Guehi
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
   lau 25. maí 2024 16:55
Kári Snorrason
Brynjar Björn: Getum viðurkennt að við vorum örlítið heppnir
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grindavík fór í heimsókn í Mosfellsbæ fyrr í dag og mættu Aftureldingu í 4. umferð Lengjudeildarinnar. Leikar enduðu 1-1 í skemmtilegum leik. Brynjar Björn, þjálfari Grindavíkur mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  1 Grindavík

„Nokkuð sanngjarnt, við getum viðurkennt að við vorum örlítið heppnir en við gerðum vel, Ingó gerði vel í að verja vítið. Eftir það var leikurinn í jafnvægi. Afturelding fékk klárlega sterkari færin. Þetta spilaðist svolítið eins og við vildum."

Mark Aftureldingar kom beint úr hornspyrnu

„Eftir að hafa varist vel þá er ódýrt að fá mark á sig eftir horn. Ég sé ekki hvað gerist þarna. Hvort Ingó missir af boltanum þegar hann ætlar að kýla hann út."

„Við erum með rúmlega hálft lið á meiðslalista og öðru slíku. Við eigum 7-8 leikmenn inni."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner