Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
   lau 25. maí 2024 16:55
Kári Snorrason
Brynjar Björn: Getum viðurkennt að við vorum örlítið heppnir
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grindavík fór í heimsókn í Mosfellsbæ fyrr í dag og mættu Aftureldingu í 4. umferð Lengjudeildarinnar. Leikar enduðu 1-1 í skemmtilegum leik. Brynjar Björn, þjálfari Grindavíkur mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  1 Grindavík

„Nokkuð sanngjarnt, við getum viðurkennt að við vorum örlítið heppnir en við gerðum vel, Ingó gerði vel í að verja vítið. Eftir það var leikurinn í jafnvægi. Afturelding fékk klárlega sterkari færin. Þetta spilaðist svolítið eins og við vildum."

Mark Aftureldingar kom beint úr hornspyrnu

„Eftir að hafa varist vel þá er ódýrt að fá mark á sig eftir horn. Ég sé ekki hvað gerist þarna. Hvort Ingó missir af boltanum þegar hann ætlar að kýla hann út."

„Við erum með rúmlega hálft lið á meiðslalista og öðru slíku. Við eigum 7-8 leikmenn inni."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir