Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
banner
   fim 27. júní 2024 22:54
Kári Snorrason
Jökull óánægður með varnarleikinn: Vonbrigði fyrir okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan fékk topplið Víkings í heimsókn á Samsungvöllinn fyrr í kvöld þar sem Víkingar voru með yfirburði, lokatölur leiksins 4-0. Jökull Elísarbetarson þjálfari Stjörnunnar mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 0 -  4 Víkingur R.

„Þeir voru góðir í dag, við vorum það ekki. Það vantaði töluvert upp á agression hjá okkur. Það var ekki mikið flóknara en það, þeir voru betri en við."

Stjarnan hefur fengið 19 mörk á sig í síðustu 5 deildarleikjum

„Það er ansi margt (sem þarf að laga). Við vorum komnir aðeins á ról með það en þessir síðustu tveir leikir, átta mörk í þeim er svolítil vonbrigði fyrir okkur."

„Margt frá þessum leik sem við þurfum að laga, fyrst og fremst aggression, meira sharp svo á auðvitað eftir að taka augnablik úr þessum leik og pæla í því. Það er úr mörgu að taka eftir þennan leik. "

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner