Arsenal, Chelsea og Man Utd hafa áhuga á Vlahovic - Liverpool reynir að halda stjörnunum - City gæti krækt í Zubimendi
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
Valgeir vonar að fólk skilji sig - „Hef heyrt sögur úr Kórnum"
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
   sun 27. október 2024 21:36
Stefán Marteinn Ólafsson
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Damir Muminovic leikmaður Breiðabliks
Damir Muminovic leikmaður Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Þetta er sturlað. Ég veit eiginlega ekkert hvað ég á að segja. Tilfininngarrússíbani núna en þetta er frábært." Sagði nýkringdur Íslandsmeistari Damir Muminovic eftir sigurinn í kvöld.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  3 Breiðablik

„Ég get viðurkennt það að ég sá einhver umtöl um leikinn að það vantaði De Bruyne, Messi og Ronaldo í Víkingsliðið og eitthvað svona. Ég var að vonast eftir að allir myndu vera með og þeir voru með í dag og við pökkuðum þeim bara saman." 

„Ég sagði einhverstaðar áðan að þessi væri sennilega sætari en 2022 þar sem við komum hingað og það er ekkert auðvelt að koma hingað og vinna 3-0 þannig þessi er svona sætari en fyrsti." 

Leikurinn í kvöld var líklega einn sá stærsti sem við höfum séð allavega síðustu tíu ár.

„Við vorum bara klárir frá því eftir Stjörnuleikinn. Þá fáum við smá bara svona í afsakið orðbragðið 'fokk it' mode. Við ætluðum bara að mæta hingað og segja bara 'fokk it' og 'all guns blazing', maður á mann út um allt og vinna þannig og það tókst."

Breiðablik áttu ekkert sérstaklega gott Íslandsmót á síðata ári og var því gríðarlega sætt að vinna titilinn í ár.

„Tímabilið í fyrra var bara eitthvað grín svona fyrir utan Confrence league. Ég held að við höfum fengið á okkur einhver hundrað mörk í fyrra þannig við ákváðum að laga varnarleikinn í ár og vinna út frá því. Sóknarleikurinn kom í kjölfarið og við enduðum sem besta lið mótsins." 

Nánar er rætt við Damir Muminovic í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 27 19 5 3 63 - 31 +32 62
2.    Víkingur R. 27 18 5 4 68 - 33 +35 59
3.    Valur 27 12 8 7 66 - 42 +24 44
4.    Stjarnan 27 12 6 9 51 - 43 +8 42
5.    ÍA 27 11 4 12 49 - 47 +2 37
6.    FH 27 9 7 11 43 - 50 -7 34
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner