Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   fös 28. febrúar 2020 22:24
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Óskar eftir 7-1 sigur: Munurinn að núna nýttum við færin
Óskar og aðstoðarmaður hans, Halldór Árnason.
Óskar og aðstoðarmaður hans, Halldór Árnason.
Mynd: Hulda Margrét
„Mér fann hann (leikurinn) þokkalega góður," sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 7-1 sigur á ÍA í Lengjubikarnum í kvöld.

„Það hefur kannski verið smá vandamál hjá okkur að við höfum átt í erfiðleikum með að klára færin. Það var ekki undir lok fyrri hálfleiks og ekki heldur í seinni hálfleik - sem er jákvætt. Munurinn á þessum leik og síðasta leik gegn Skaganum (5-2 tap) er að núna nýtum við færin."

Blikar eru tiltölulega nýkomnir heim úr æfingaferð frá Svíþjóð þar sem liðið spilaði meðal annars æfingaleik við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping. Sá leikur tapaðist 4-2.

„Ég held að það hafi verið ljómandi gott fyrir okkur að sjá hvar styrleikar okkar eru, hvar við gátum sært þá og síðan hvar þeir gátu sært okkur. Það er lærdómur að spila við lið sem er betra en við," sagði Óskar.

„Án þess að ég fari að halda því fram að þetta hafi verið taktísk snilld að fara til Svíþjóðar þá held að þetta hafi heppnast vel."

Viðtalið við Óskar má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir