Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
Kári Sigfússon: Get hent í einhver tiktok og fengið Eyþór Wöhler með mér
Árni Guðna: Veit ekki hverju ég get lofað þeim núna
Haraldur Freyr: Refsuðum og vorum skilvirkir
Nær martröðin að breytast í draum? - „98% af liðinu hefur gert þetta áður"
Arnar: Okkur hefur gengið vel að viðhalda hungrinu
Daði: Ólýsanleg tilfinning
Rúnar: Ekki það skemmtilegasta í heimi að tapa 6-0
Óskar Hrafn: Eins og klippt út úr Klaufabárðunum
Jökull: Grimmir og uppskárum eitt mark
Höskuldur: Þetta hafa alltaf bara verið eins og bikarúrslitaleikir
Ómar: Ógeðslega pirrandi að skora þrjú mörk og það dugi ekki einusinni til stigs
Dóri Árna: Rembingurinn við að búa til þennan úrslitaleik er rosalega mikill
Davíð Smári: Hellingur að byggja á en staðan er alvarleg
Rúnar Kristins: Ekki víti, 100%
„Kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki í topp sex“
Rúnar Már: Náði loksins að æfa í tvær vikur án þess að vera á hækjum á milli
Heimir: Þarf ekki að vera að berja niður klefa
Óli Valur: Bullandi séns á Evrópu
Deano: Við erum mjög stolt af þessu
Haddi: Við áttum alls ekki skilið að tapa
   fim 28. september 2023 22:25
Stefán Marteinn Ólafsson
Niko: Ef við vinnum síðustu tvo leikina þá er stigametið komið til að vera
Nikolaj Hansen fyrirliði Víkinga
Nikolaj Hansen fyrirliði Víkinga
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Víkingar tóku á móti FH í kvöld á heimavelli hamingjunnar þegar 3.umferð eftri hluta Bestu deildarinnar fór fram.

FH komust yfir fyrri hálfleik en Víkingar gerðu vel að koma tilbaka og snúa leiknum sér í vil.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  1 FH

„Við vorum að spila bara mjög góðan leik og FH voru harðir og spiluðu maður á mann sem er bara geggjað að spila á móti." Sagði Nikolaj Hansen fyrirliði Víkinga eftir leikinn í kvöld.

Leikurinn í kvöld var mikill baráttuleikur og naut Nikolaj Hansen sín mjög að spila.

„Já mér finnst það gaman. FH eru bara búnir að vera sterkir í úrslitakeppninni, búnir að vera góðir og með sterkt lið og það var gaman að sjá þá fara bara á fullu í okkur að pressa." 

Víkingar eru búnir að sigra Bestu deildina og voru búnir að vinna þegar 4 leikir voru eftir af mótinu en Nikolaj vildi þó ekki meina að það væri erfiðara spila leikina þegar þeir væru búnir að vinna mótið.

„Nei, við erum núna að reyna ná stigametinu og verðum að vinna tvo seinustu leikina bara til að enginn nái að brjóta metið. Ég held að ef við vinnum síðustu tvo leikina þá er stigametið komið til að vera." 

Nánar er rætt við Nikolaj Hansen í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner