Glugginn í Sádi-Arabíu er enn opinn - Onana, Sterling, Disasi, Santos og Silva orðaðir við félög þaðan
Matthías Guðmunds: Ég er keppnismaður og vil alltaf meira
Lovísa: Við settum stigamet hjá félaginu
Nik fyrir sigur markið: Sögðum skítt með það, höldum áfram að sækja
Jóna: Mér fannst við taka yfir í seinni hálfleik
Gífurlega svekkjandi úrslit - „Áttum meira skilið en þetta er fótbolti“
Einar Guðna: Ótrúlega ánægður
Jói Bjarna: Ég tek seinna markið á mig
Emma Fanndal: Vorum mjög tilbúnar í þennan leik og það sást vel á vellinum
Stýrði Grindavík/Njarðvík upp í Bestu deild - „Þetta verður ömurlegt viðtal, sorry ég biðst afsökunar fyrirfram"
Ólafur Ingi eftir tap gegn Færeyjum: Áfall fyrir okkur að byrja svona
Bjarki Steinn: Við verðum að horfa á það þannig
Guðlaugur Victor: Verður allavega engin afsökun að völlurinn sé ekki nógu góður
Andri Lucas: Ætla að búa mér til mitt eigið Guðjohnsen nafn
Jón Dagur: Augljóst að við ætlum að gera eitthvað í þessum riðli
Daníel Tristan stoltur: Klár í allt sem Arnar vill
Eggert Aron nýtur sín í Bergen - „Freysi hefur treyst mér fyrir hlutunum“
Krefjandi fyrir Kjartan hjá Aberdeen - „Maður er að læra á hverjum degi“
Benoný Breki ætlar upp um deild með Stockport - „Þetta er alvöru klúbbur“
Logi Hrafn ekki ánægður með sína stöðu í Króatíu - „Aldrei sáttur á bekknum“
Gísli Gotti: Besta sem maður getur hugsað sér sem íslenskur fótboltamaður
   fim 29. maí 2025 22:36
Kári Snorrason
Stjarnan aðeins 26% með boltann - „Að einhverju leyti óborguð yfirvinna"
Jökull var sáttur með sína menn í kvöld.
Jökull var sáttur með sína menn í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Stjarnan vann KR 4-2 fyrr í kvöld í áhugaverðri viðureign. Stjarnan komst í 3-0 stöðu eftir aðeins ellefu mínútna leik. Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  2 KR

„Við vissum að það voru tækifæri að fara hratt á þá og það borgaði sig töluvert hraðar en ég átti von á."
„Þeir eru opnir til baka og ekkert sérstaklega hraðir, standa oft flatir. Við vissum það og ætluðum að nýta okkur það."


Stjarnan var 26% með boltann í leiknum.

„Mér fannst við fá hættulegri færi. Þeir eru góðir í að halda boltanum. Að einhverju leyti langaði manni að halda meira í boltann. Þegar þeir eru svona opnir til baka er það að einhverju leyti óborguð yfirvinna."

„Það er ekki partur af upplegginu að vera lítið með boltann. Það er erfitt að setja hann ekki í gegn þegar þú ert með svona fljóta menn gegn svona línu, ég get ekki kvartað yfir því."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.

Athugasemdir