Retegui orðaður við Man Utd - Spurs reyna að endurheimta Kane - City og Chelsea vilja Anderson
   þri 29. september 2020 10:00
Ívan Guðjón Baldursson
Fjórtán með Covid-19 hjá Genoa
Danski landsliðsmaðurinn Schöne var ekki með gegn Napoli vegna kórónuveirunnar.
Danski landsliðsmaðurinn Schöne var ekki með gegn Napoli vegna kórónuveirunnar.
Mynd: Lasse Schöne
Fyrstu vandræði tímabilsins í ítölsku Serie A deildinni gætu verið að líta dagsins ljós eftir að fjórtán leikmenn og starfsmenn Genoa komu jákvæðir úr sýnatöku fyrir Covid-19 í gær.

Genoa tapaði 6-0 fyrir Napoli um helgina og var án Lasse Schöne og Mattia Perin í leiknum þar sem þeir höfðu greinst með kórónuveiruna.

Næsti leikur Genoa er á heimavelli gegn Torino næsta laugardag. Óljóst er hvort þurfi að fresta leiknum eða ekki en það mun skýrast á næstu dögum.

Þetta mál hefur vakið óhug á Ítalíu þar sem Covid setur allt deildartímabilið í hættu ef menn halda áfram að smitast. Ekki er mikið svigrúm til að fresta leikjum eftir að deildartímabilið hófst rúmum mánuði of seint í ár.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 6 5 0 1 12 6 +6 15
2 Roma 6 5 0 1 7 2 +5 15
3 Milan 6 4 1 1 9 3 +6 13
4 Inter 6 4 0 2 17 8 +9 12
5 Juventus 6 3 3 0 9 5 +4 12
6 Atalanta 6 2 4 0 11 5 +6 10
7 Bologna 6 3 1 2 9 5 +4 10
8 Como 6 2 3 1 7 5 +2 9
9 Sassuolo 6 3 0 3 8 8 0 9
10 Cremonese 6 2 3 1 7 8 -1 9
11 Cagliari 6 2 2 2 6 6 0 8
12 Udinese 6 2 2 2 6 9 -3 8
13 Lazio 6 2 1 3 10 7 +3 7
14 Parma 6 1 2 3 3 7 -4 5
15 Lecce 6 1 2 3 5 10 -5 5
16 Torino 6 1 2 3 5 13 -8 5
17 Fiorentina 6 0 3 3 4 8 -4 3
18 Verona 6 0 3 3 2 9 -7 3
19 Genoa 6 0 2 4 3 9 -6 2
20 Pisa 6 0 2 4 3 10 -7 2
Athugasemdir
banner