Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
Guðni: Hún mun nýtast land og þjóð vel í komandi framtíð
Nik: Fagnaðar dagur fyrir þær í dag
Thelma Karen: Ég þarf að sjá hvað ég ætla að gera
Einar Guðna: Við þurfum að gera betur og lenda ofar
Jóhannes Karl: Þannig er fótbolti
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
banner
   fim 30. janúar 2020 21:25
Ívan Guðjón Baldursson
Óskar Hrafn: Ekki líklegt til árangurs að vera tveimur færri
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, sá margt jákvætt við leik sinna manna þrátt fyrir 2-5 tap í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins fyrr í kvöld.

Blikar fengu Skagamenn í heimsókn og voru lentir 2-5 undir þegar Guðjón Pétur Lýðsson og Brynjólfur Darri Willumsson fengu að líta rauða spjaldið með stuttu millibili.

„Við fengum færi til að skora fleiri mörk en nýttum þau ekki. Við vorum gjafmildir í vörninni og þegar á reyndi þá misstum við aðeins hausinn. Við getum tekið fullt af jákvæðum hlutum úr þessum leik," sagði Óskar Hrafn að leikslokum.

„Við erum á góðum stað. Á hverri æfingu og í hverjum leik höfum við verið að taka skref framávið. Ég myndi ekki segja að við höfum endilega gert það í dag, þetta er svona lítið hliðarskref."

Óskar ræddi um rauðu spjöld Guðjóns og Brynjólfs að lokum og er hægt að sjá viðtalið í heild í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner