Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
Lárus Orri: Ég vissi að það væri verið að gera góða hluti hérna á Akranesi
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
   mán 30. maí 2011 23:12
Björn Steinar Brynjólfsson
Páll Viðar: Fannst vítaspyrnan vera brosleg
Úr leiknum í kvöld.
Úr leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Bjarni Már Svavarsson
,,Við fengum mark á okkur eftir 11 sekúndur eða eitthvað, ég nenni nú ekki að telja sekúndurnar en það var erfitt fyrir mitt lið að kyngja þessu," sagði Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórs eftir 4-1 tap liðsins gegn Grindavík í kvöld.

,,Markmið númer eitt var að vera klárir fyrstu 20 en við fengum svolítið á kjammann. Við fengum síðan á okkur þriðja markið og vorum 3-0 undir í hálfleik. Það var erfitt en ef þeir gátu skorað þrjú þá töldum við okkur geta skorað þrjú líka."

,,Fjórða markið, mér fannst þessi vítaspyrna brosleg en ég ætla ekki að tjá mig mikið um fyrr en ég sé hana í sjónvarpinu. Það var rosalegt rothögg en mínir menn héldu út leikinn og ég get ekki kvartað mikið yfir síðari hálfleik."


Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
banner
banner