Sex úrvalsdeildarfélög vilja liðsfélaga Hákonar - Ekitike eftirsóttur af Arsenal, Liverpool, Man Utd og Newcastle
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
Valgeir klár í að byrja - „Skemmtilegra að vera aðeins ofar á vellinum“
Stefán Teitur: Það var lítið sofið í flugvélinni
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
Sú markahæsta mætt aftur í grænt: Langaði að fara heim og finna gleðina
Eggert Aron spenntur fyrir nýju verkefni - „Þetta er hálfgerð klikkun“
Aron Einar: Skrítið að segja það
Ísak þakklátur fyrir traustið: Eins og lítið barn sem er að sjá eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu
   mán 30. maí 2011 23:12
Björn Steinar Brynjólfsson
Páll Viðar: Fannst vítaspyrnan vera brosleg
Úr leiknum í kvöld.
Úr leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Bjarni Már Svavarsson
,,Við fengum mark á okkur eftir 11 sekúndur eða eitthvað, ég nenni nú ekki að telja sekúndurnar en það var erfitt fyrir mitt lið að kyngja þessu," sagði Páll Viðar Gíslason þjálfari Þórs eftir 4-1 tap liðsins gegn Grindavík í kvöld.

,,Markmið númer eitt var að vera klárir fyrstu 20 en við fengum svolítið á kjammann. Við fengum síðan á okkur þriðja markið og vorum 3-0 undir í hálfleik. Það var erfitt en ef þeir gátu skorað þrjú þá töldum við okkur geta skorað þrjú líka."

,,Fjórða markið, mér fannst þessi vítaspyrna brosleg en ég ætla ekki að tjá mig mikið um fyrr en ég sé hana í sjónvarpinu. Það var rosalegt rothögg en mínir menn héldu út leikinn og ég get ekki kvartað mikið yfir síðari hálfleik."


Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
banner
banner
banner