29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   fim 10. maí 2012 22:16
Brynjar Ingi Erluson
Óli Kristjáns: Sóttu með aðra spennuna á axlaböndunum spennta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Þeir byrja betur og við komum svo inn í leikinn, þegar líða tekur á sérstaklega í seinni hálfleik þá sveiflaðist þetta fram og til baka en meira jafnræði þá. Þeir voru sterkari í fyrri hálfleik," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks eftir leik liðsins gegn ÍBV í kvöld.

Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  0 Breiðablik

ÍBV og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld, en Blikar og Eyjamenn eru bæði komin með eitt stig eftir tvær umferðir. Þó hefur liðunum tekist erfiðlega að koma boltanum yfir línuna í fyrstu leikjunum.

,,Ég held að menn hafi aðeins sótt með aðra spennuna á axlaböndunum spennta, en ekki vilja kasta frá sér því sem var fyrir öll þrjú. Við hefðum getað tekið þetta hérna, en þeir sömuleiðis, en mér fannst okkar vera stærri."

,,Ég er sáttur með vinnuframlagið, ég er sáttur með hvernig við vörðumst í leiknum. Þetta var svona áframframhald af Skagaleiknum um daginn. Það sem ég er sáttur með er að við sköpuðum okkur færi sem okkur tókst ekki vel í síðasta leik en svo þurfum við að finna leið til að skora, en það gerist á milli á eyrnanna á mönnum."


Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni við Ólaf hér að ofan í sjónvarpinu.
Athugasemdir
banner
banner
banner