Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
   fim 10. maí 2012 22:16
Brynjar Ingi Erluson
Óli Kristjáns: Sóttu með aðra spennuna á axlaböndunum spennta
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Þeir byrja betur og við komum svo inn í leikinn, þegar líða tekur á sérstaklega í seinni hálfleik þá sveiflaðist þetta fram og til baka en meira jafnræði þá. Þeir voru sterkari í fyrri hálfleik," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks eftir leik liðsins gegn ÍBV í kvöld.

Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  0 Breiðablik

ÍBV og Breiðablik gerðu markalaust jafntefli á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum í kvöld, en Blikar og Eyjamenn eru bæði komin með eitt stig eftir tvær umferðir. Þó hefur liðunum tekist erfiðlega að koma boltanum yfir línuna í fyrstu leikjunum.

,,Ég held að menn hafi aðeins sótt með aðra spennuna á axlaböndunum spennta, en ekki vilja kasta frá sér því sem var fyrir öll þrjú. Við hefðum getað tekið þetta hérna, en þeir sömuleiðis, en mér fannst okkar vera stærri."

,,Ég er sáttur með vinnuframlagið, ég er sáttur með hvernig við vörðumst í leiknum. Þetta var svona áframframhald af Skagaleiknum um daginn. Það sem ég er sáttur með er að við sköpuðum okkur færi sem okkur tókst ekki vel í síðasta leik en svo þurfum við að finna leið til að skora, en það gerist á milli á eyrnanna á mönnum."


Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni við Ólaf hér að ofan í sjónvarpinu.
Athugasemdir
banner
banner
banner