miđ 27.jan 2016 14:32
Magnús Már Einarsson
Viđar Örn til Malmö (Stađfest)
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Sćnska félagiđ Malmö hefur keypt framherjann Viđar Örn Kjartansson frá Jiangsu Suning í Kína.

Viđar Örn skrifađi undir ţriggja ára samning viđ Malmö en mörg önnur félög höfđu sýnt honum áhuga.

„Ţađ var mikill áhugi frá tveimur tyrkneskum liđum sem og dönskum, norskum, sćnskum og svissneskum liđum. Ţađ er öđruvísi ađ eiga samskipti viđ Kínverjana. Hann átti tvö ár eftir af sínum samning og ţađ ţurfti ađ finna flöt á ţví en ţađ náđist," sagđi Ólafur Garđarsson umbođsmađur Viđars í samtali viđ Fótbolta.net í dag.

Viđar spilađi í eitt ár í Kína ţar sem hann skorađi ţrettán mörk og bikarmeistari međ Jiangsu. Viđar var áđur markakóngur í Noregi međ Valerenga áriđ 2014. Hann er spenntur fyrir ađ spila á Norđurlöndunum á nýjan leik.

„Mér finnst ţetta vera flott. Ég held ađ ţetta hafi veriđ mest spennandi af ţví sem var í bođi," sagđi Viđar viđ Fótbolta.net nú rétt í ţessu.

Viđar er 25 ára gamall en hann hefur skorađ eitt mark í átta landsleikjum á ferli sínum.

Hjá Malmö hittir hann Kára Árnason, félaga sinn úr íslenska landsliđinu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía