banner
sun 14.okt 2018 21:33
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Rene Joensen vill spila í stćrra félagi en Grindavík
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Fćreyski miđvallarleikmađurinn Rene Joensen er međ samning viđ Grindavík út nćstu leiktíđ en fram kemur á fćreyska miđlinum in.fo ađ hann sé jafnvel ađ hugsa sér til hreyfinga.

Rene skrifađi undir tveggja ára samning viđ Grindavík í október á síđasta ári. Í sumar spilađi hann 20 leiki í Pepsi-deildinni og skorađi í ţeim tvö mörk.

Hjá in.fo kemur ţađ fram ađ Rene vilji spila í stćrra félagi ţar sem allir leikmennirnir hafa ţađ ađ sinni einu atvinnu ađ spila fótbolta.

Ef hann fer frá Grindavík ţá myndi hann bćtast í hóp nokkurra leikmanna sem hafa nú ţegar gert ţađ. Björn Berg Bryde, Brynjar Ásgeir Guđmundsson, Kristijan Jajalo og Sam Hewson eru allir búnir ađ stađfesta brottför sína frá félaginu. Ţá eru nokkrir ađrir leikmenn samningslausir.

Óli Stefán Flóventsson hćtti međ Grindavík eftir tímabiliđ sem klárađist í september en Túfa, sem ţjálfađi áđur KA, tók viđ hans stöđu. Óli Stefán tók ţá viđ KA af Túfa.

Rene var í yngri liđum Bröndby á sínum tíma en hann lék síđan međ HB í heimalandinu 2014 og 2015. Hann lék međ Vendsyssel í Danmörku áđur en hann samdi viđ Grindavík sumariđ 2017.

Rene lék í dag međ fćreyska landsliđinu gegn Kosóvó í Ţjóđadeildinni. Hann skorađi jöfnunarmarkiđ í 1-1 jafntefli.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches