Forest hafnar öllum tilboðum í Anderson sem er á óskalista Man Utd - Tottenham vill fá Samu Aghehowa
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
banner
   mán 09. september 2019 19:51
Elvar Geir Magnússon
Ísak Óli: Markmiðið að fara alla leið
Ísak fagnar marki sínu í kvöld.
Ísak fagnar marki sínu í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Eyþór Árnason
Ísak Óli Ólafsson átti flottan leik í vörn Íslands U21 í 6-1 sigrinum gegn Armenum í kvöld. Auk þess að vera öflugur varnarlega þá skoraði hann og lagði upp mark.

Lestu um leikinn: Ísland U21 6 -  1 Armenía U21

„Við erum betri en þetta lið og áttum að vinna. Við ætluðum ekki að vera hræddir við að stjórna leikjum og erum helvíti góðir," segir Ísak.

„Markmiðin okkar í riðlinum eru auðvitað að fara alla leið. Við þurftum að vinna þessa leiki og við gerðum það. Þetta voru skyldusigrar."

Ísak gekk nýlega í raðir SönderjyskE frá Keflavík og sér fram á góða tíma í Danmörku.

„Ég er bara búinn að vera í tíu daga en það gengur vel og ég var í hóp í fyrsta leiknum um daginn."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner