Útvarpsþátturinn Fótbolti.net sem var á X-inu 977 milli 12:00 og 14:00 í fyrradag er nú kominn á netið þar sem hægt er að hlaða niður mp3 skrá af honum.
Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, kíkti í heimsókn og Garðar Gunnar Ásgeirsson, sérfræðingur þáttarins, ræddi um neðri deildirnar. Þá var umræða um bæði HM og íslenska boltann.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti laugardagsins hér á Fótbolta.net.
Grétar Sigfinnur Sigurðarson (KR), Garðar Gunnar Ásgeirsson (Sérfræðingur)
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.