Óvíst hvort Casemiro og Maguire verði áfram hjá Man Utd - Glasner ætlar ekki að framlengja - Joelinton gæti farið frá Newcastle
   þri 02. mars 2021 22:30
Aksentije Milisic
Championship: Reading styrkir stöðu sína í umspilssætinu
Tveimur leikjum var að ljúka í ensku Championship deildinni í kvöld.

Í Reading áttust við heimamenn og Blackburn Rovers. Reading er sem stendur í umspilssæti en liðið freistar þess að ná einu af tveimur efstu sætum deildarinnar.

Liðið vann 1-0 sigur á Blackburn í kvöld og styrkir því stöðu sína í umspilssætinu. Reading er núna sex stigum frá öðru sætinu, sem gefur þáttöku í deild þeirra bestu á næsta ári.

Þá mættust Nottingham Forest og Luton í miðjuhnoðsslag. Ryan Tunnicliffe gerði eina mark leiksins fyrir gestina þar.

Reading 1 - 0 Blackburn
1-0 George Puscas ('24 )

Nott. Forest 0 - 1 Luton
0-1 Ryan Tunnicliffe ('64 )
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 23 15 6 2 54 23 +31 51
2 Middlesbrough 23 12 7 4 33 24 +9 43
3 Ipswich Town 23 10 8 5 38 23 +15 38
4 Hull City 23 11 5 7 39 37 +2 38
5 Preston NE 23 9 10 4 30 23 +7 37
6 Bristol City 23 10 6 7 32 25 +7 36
7 Millwall 23 10 6 7 25 31 -6 36
8 Watford 23 9 8 6 33 29 +4 35
9 QPR 23 10 5 8 33 35 -2 35
10 Stoke City 23 10 4 9 28 21 +7 34
11 Derby County 23 8 8 7 32 31 +1 32
12 Southampton 23 8 7 8 37 33 +4 31
13 Leicester 23 8 7 8 32 33 -1 31
14 Birmingham 23 8 6 9 31 30 +1 30
15 Wrexham 22 6 10 6 27 27 0 28
16 West Brom 23 8 4 11 26 31 -5 28
17 Charlton Athletic 22 7 6 9 21 27 -6 27
18 Sheffield Utd 22 8 2 12 28 31 -3 26
19 Blackburn 22 7 5 10 22 26 -4 26
20 Swansea 23 7 5 11 24 31 -7 26
21 Oxford United 23 5 7 11 24 32 -8 22
22 Portsmouth 22 5 7 10 19 29 -10 22
23 Norwich 23 5 6 12 26 35 -9 21
24 Sheff Wed 22 1 7 14 18 45 -27 -8
Athugasemdir
banner
banner
banner