Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   sun 04. október 2020 21:45
Baldvin Már Borgarsson
Tufa: Ég er góður í stærðfræði
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tufa, aðstoðarþjálfari Vals var gríðarlega sáttur með sigur sinna manna gegn Gróttu fyrr í kvöld.

Valsmenn tóku á móti Gróttu á Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni og unnu sannfærandi 6-0 sigur.

Lestu um leikinn: Valur 6 -  0 Grótta

„Þetta var stór sigur, flott mörk sem við vorum að skora, ánægður með þrjú stig og ánægður með að halda hreinu. Það voru samt kaflar í fyrri hálfleik og í byrjun seinni þar sem við vorum sloppy og hleypum eiginlega Gróttu inn í leikinn aftur, þannig við viljum laga þá hluti.''

„Grótta er gott lið með skemmtilega stráka, Gústi Gylfa og Gummi Steinars eru að gera góða hluti með þetta lið, Grótta er búið að taka stig í Vesturbæ og Garðabæ þannig við undirbjuggum okkur vel í þetta.''


Aron Bjarna og Patrick Pedersen eru í fanta formi, það virðist fátt stoppa þá fyllyrðir Anton Freyr Jónsson, fréttaritari.

„Þú spurðir mig líka síðast um þessa gæja, þeir eru að standa sig hrikalega vel en mér fannst vörnin líka flott í dag með Hannes fyrir aftan, liðið snýst um liðið hjá okkur, alla leikmenn sem spila og koma inná líka.''

Má segja að Valsmenn séu komnir með fleiri fingur á titilinn en þegar Anton og Tufa ræddu saman síðast?

,,Já en ég er samt góður í stærðfræði og stærðfræði segir að það séu fjórir leikir eftir og 12 stig í pottinum.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner