Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
Sterkastur í 26. umferð - Þetta var skrifað í skýin
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
   lau 10. júní 2023 17:43
Kári Snorrason
Oliver Heiðars: Erum örugglega besta liðið í deildinni í að koma til baka
watermark
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
ÍBV fór í heimsókn á Meistaravelli fyrr í dag. Leikar enduðu 1-1 en Eyjamenn sýndu mikla yfirburði. Oliver Heiðarsson leikmaður ÍBV mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: KR 1 -  1 ÍBV

„Þetta er svolítið svekkjandi, mér fannst við vera betri aðilinn í leiknum. Við bara náðum ekki að koma boltanum yfir línuna fyrr en á 90. mínútu.

KR skoraði fyrsta mark leiksins óvænt.

„Já þetta var skellur, við vorum ekki að búast við þessu en við erum örugglega besta liðið í deildinni að koma til baka eftir smá skell. "

Oliver var mikið í færum í dag.

„Ég er ógeðslega svekktur með að hafa ekki skorað. Þetta var bara mjög svipað og í síðasta leik. Ég fékk þrjú færi þar líka og klúðraði þeim öllum, alveg eins í dag boltinn vildi ekki fara inn."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner