Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
banner
   mán 13. janúar 2020 10:20
Magnús Már Einarsson
Lið vikunnar í enska - Fjórir framherjar
Manchester City á þrjá fulltrúa í liði helgarinnar hjá Garth Crooks á BBC eftir burstið gegn Aston Villa í gær. Liverpool og Manchester United eiga bæði tvo menn í liðinu. Crooks spilar sóknarbolta með fjóra framherja og þrjá sóknasinnaða miðjumenn!
Athugasemdir
banner