Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 13. febrúar 2019 05:55
Arnar Helgi Magnússon
Ísland í dag - Heldur sigurganga Breiðabliks áfram?
Mynd: Fotbolti.net - Anna Þonn
Einn leikur er á dagskrá í íslenska boltanum í dag en æfingamótin eru á fullu þessa dagana.

Um er að ræða hálfgerðan Kópavogsslag þegar Breiðablik og HK/Víkingur mætast í Faxaflóamótinu.

Fyrir leikinn er Breiðablik taplaust á toppi riðilsins eftir fjóra leiki, tólf stig af tólf mögulegum og tuttugu mörk í plús.

HK/Víkingur hefur unnið einn leik en liðið hefur bara spilað tvo leiki í mótinu. HK/Víkingur skellti Stjörnunni, 3-1, í byrjun ársins.

Keflavík, Stjarnan, Selfoss og ÍBV eru einnig í þessum A-riðli.

Leikur kvöldsins:
18:00 Breiðablik - HK/Víkingur (Kórinn)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner