Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
Gústi Gylfa: Úr því sem komið var var markmiðið að halda sér uppi
Aron Birkir: Ég veit ég gat ekkert í fyrra
Alli Jói: Ekki bara leikjahæsti heldur besti leikmaður í sögu Völsungs
Gunnar Már: Við förum beint upp
HK náði markmiðinu - „Voru ótrúlega sterkir í hausnum"
Hafa áhuga á að halda áfram með Grindavík - „Spennandi hópur og við Marko vinnum vel saman"
Gunnar Heiðar: Lengri leið og hún verður bara skemmtilegri fyrir vikið
Bjarki stoltur eftir síðasta leikinn sinn - „Liðið hefur aldrei verið á betri stað"
Fannar Daði: Það var ekkert planið að spila á þessu tímabili
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
Óli Kristjáns: Get ekki tekið undir það að dómgæslan hafi verið slök
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
   fim 13. júní 2019 21:47
Daníel Smári Magnússon
Rafn Markús: Mjög slakur leikur hjá okkur
Rafn var ekki sáttur með leik sinna manna.
Rafn var ekki sáttur með leik sinna manna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mjög svekkjandi, mjög slakur leikur hjá okkur og áttu svosem ekkert meira skilið úr þessum leik,'' sagði Rafn Markús Vilbergsson eftir 3-2 tap Njarðvíkur gegn Magna í Inkasso deild karla.

Lestu um leikinn: Magni 3 -  2 Njarðvík

„Mér fannst við bara ekki byrja leikinn nógu vel, fyrstu 60-70 mínúturnar voru slakar. Það er ekki fyrr en að þeir skora þriðja markið sem að við vöknum eitthvað og því fór sem fór,'' sagði Rafn.

Aðspurður um hvað honum hafi fundist helst fara úrskeiðis sagði Rafn: „Við fáum náttúrulega á okkur þrjú mörk og höfum verið nokkuð öflugir varnarlega, það er bara alltof dýrt.''

„Það er nóg að gera. Afturelding, Haukar og KR á næstu dögum. Það er bara spennandi framhald, við viljum fá fleiri stig og vonandi gerum við eitthvað á móti KR í framhaldinu,'' endaði Rafn á að segja.

Sjáðu viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir