Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
   fim 13. júní 2019 21:47
Daníel Smári Magnússon
Rafn Markús: Mjög slakur leikur hjá okkur
Rafn var ekki sáttur með leik sinna manna.
Rafn var ekki sáttur með leik sinna manna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mjög svekkjandi, mjög slakur leikur hjá okkur og áttu svosem ekkert meira skilið úr þessum leik,'' sagði Rafn Markús Vilbergsson eftir 3-2 tap Njarðvíkur gegn Magna í Inkasso deild karla.

Lestu um leikinn: Magni 3 -  2 Njarðvík

„Mér fannst við bara ekki byrja leikinn nógu vel, fyrstu 60-70 mínúturnar voru slakar. Það er ekki fyrr en að þeir skora þriðja markið sem að við vöknum eitthvað og því fór sem fór,'' sagði Rafn.

Aðspurður um hvað honum hafi fundist helst fara úrskeiðis sagði Rafn: „Við fáum náttúrulega á okkur þrjú mörk og höfum verið nokkuð öflugir varnarlega, það er bara alltof dýrt.''

„Það er nóg að gera. Afturelding, Haukar og KR á næstu dögum. Það er bara spennandi framhald, við viljum fá fleiri stig og vonandi gerum við eitthvað á móti KR í framhaldinu,'' endaði Rafn á að segja.

Sjáðu viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner