Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
banner
   mið 14. ágúst 2024 23:14
Daníel Darri Arnarsson
Viktor: Hljóp upp í stúku og vissi ekkert hvað ég átti að gera
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Hún var bara heillt yfir mjög góð, þetta var bara mjög góður leikur hjá okkur förum inn einu undir grótta 1-0 en vissum bara í sienni að við ætluðum að skora mörk". Sagði Viktor Steinarsson eftir 3-1 sigur Þrótt á Gróttu hér á Avis vellinum.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  1 Grótta

„Mér fannst þetta ekki besta frammistaða mín í sumar en ég skoraði sem er geggjað (fyrsta meistaraflokksmarkið) en hérna já bara frábært að skora".

Geturðu lýst markinu fyrir okkur? Fyrsta meistaraflokksmarkið hans Viktors.

„já ég var hlaupandi upp vinstri kantinn og ég held það hafi verið Eiki sem kom með krossinn og ég segji bara fokkit ég keyri á það og ég held að villi sé búinn að skjóta en það er varið og ég bara hugsa um að þruma honum í netið og síðan syngur hann í netinu og ég hleyp síðan upp í stúku og ég vissi ekkert hvað ég átti að gera".

Hægt er að sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner