Trent áfram hjá Real Madrid - Arsenal á eftir Alvarez - Bayern og Liverpool berjast um Diomande
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   mið 14. ágúst 2024 23:14
Daníel Darri Arnarsson
Viktor: Hljóp upp í stúku og vissi ekkert hvað ég átti að gera
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Hún var bara heillt yfir mjög góð, þetta var bara mjög góður leikur hjá okkur förum inn einu undir grótta 1-0 en vissum bara í sienni að við ætluðum að skora mörk". Sagði Viktor Steinarsson eftir 3-1 sigur Þrótt á Gróttu hér á Avis vellinum.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  1 Grótta

„Mér fannst þetta ekki besta frammistaða mín í sumar en ég skoraði sem er geggjað (fyrsta meistaraflokksmarkið) en hérna já bara frábært að skora".

Geturðu lýst markinu fyrir okkur? Fyrsta meistaraflokksmarkið hans Viktors.

„já ég var hlaupandi upp vinstri kantinn og ég held það hafi verið Eiki sem kom með krossinn og ég segji bara fokkit ég keyri á það og ég held að villi sé búinn að skjóta en það er varið og ég bara hugsa um að þruma honum í netið og síðan syngur hann í netinu og ég hleyp síðan upp í stúku og ég vissi ekkert hvað ég átti að gera".

Hægt er að sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner