Haaland verður með riftunarákvæði - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Antony til Newcastle?
Omar Sowe: „Er ekki viss hvar ég enda“
Árni Freyr: ég reikna með þeim öllum í Mosó til að hjálpa okkur yfir línuna
Dagur Ingi: Í mínum bókum var þetta víti
Igor Bjarni: þetta var alltaf á hnífsblaði hjá okkur
Úlfur: Langþráður sigur og við erum hæstánægðir með þetta
Dragan: Skil ekki hvernig við vinnum ekki
Siggi Höskulds: Spenntur að fá að byrja aftur
Maggi: Þetta er bara aldrei vítaspyrna
Ásta Eir: Mér fannst þetta alveg galið og alveg verðskuldað rautt spjald
Nik Chamberlain: Besta liðið sem ég hef spilað á móti sem þjálfari
Axel Ingi: Hef séð þetta betra hjá okkur
Gunnar Heiðar: Það eina sem vantaði var bara þetta mark
Haraldur Freyr: Mögulega tryggðum okkur allavega í umspil með þessu stigi
Jóhann Berg: Það voru síðustu orð mín
Gerði nákvæmlega eins mark á æfingu - „Þekkjum vindinn vel af Nesinu"
„Erum úr sama árgangi og höfum leikið saman upp öll yngri landsliðin"
Stefán Teitur: Svo sem ekkert alltof nýtt fyrir mér
Gylfi vaknaði með vírus - „Þyrfti að vera töluvert meira veikur til að hætta við leikinn"
Jón Dagur um fagnið: Það flottasta sem Alfreð tók fyrir landsliðið
Logi náði sínu stærsta markmiði - „Þessi draumur var ekki svo raunhæfur"
   mið 14. ágúst 2024 23:14
Daníel Darri Arnarsson
Viktor: Hljóp upp í stúku og vissi ekkert hvað ég átti að gera
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Hún var bara heillt yfir mjög góð, þetta var bara mjög góður leikur hjá okkur förum inn einu undir grótta 1-0 en vissum bara í sienni að við ætluðum að skora mörk". Sagði Viktor Steinarsson eftir 3-1 sigur Þrótt á Gróttu hér á Avis vellinum.


Lestu um leikinn: Þróttur R. 3 -  1 Grótta

„Mér fannst þetta ekki besta frammistaða mín í sumar en ég skoraði sem er geggjað (fyrsta meistaraflokksmarkið) en hérna já bara frábært að skora".

Geturðu lýst markinu fyrir okkur? Fyrsta meistaraflokksmarkið hans Viktors.

„já ég var hlaupandi upp vinstri kantinn og ég held það hafi verið Eiki sem kom með krossinn og ég segji bara fokkit ég keyri á það og ég held að villi sé búinn að skjóta en það er varið og ég bara hugsa um að þruma honum í netið og síðan syngur hann í netinu og ég hleyp síðan upp í stúku og ég vissi ekkert hvað ég átti að gera".

Hægt er að sjá viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner