1800 miðar eru eftir á leik Íslands og Andorra í undankeppni EM en liðin eigast við á Laugardalsvelli klukkan 18:45.
Miðasala er í fullum gangi á tix.is
Miðasala er í fullum gangi á tix.is
Miðasala mun einnig opna á Laugardalsvelli klukkan 16:45 eða tveimur klukkutímum fyrir leik.
Ísland þarf sigur í kvöld til að halda vonum um sæti á EM á lífi en á sama tíma þarf að treysta á sigur Frakklands gegn Tyrklandi.
Stöðutaflan
| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | |
Athugasemdir




