Varane, Diaz, Matip, Yamal, Davies og Rashford koma við sögu
Glenn ósáttur með samskiptin við dómara - „Finnst það ósanngjarnt.“
„Vonandi getur maður kennt þessum strákum eitthvað"
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
banner
   fim 15. júlí 2021 20:46
Haraldur Örn Haraldsson
Alex um sögusagnir: Markmiðið að spila með Fram í Pepsi Max
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Alex Freyr Elísson spilaði vel í dag þegar Fram gerði 1-1 jafntefli við ÍBV í kvöld.

Alex hefur mikið verið orðaður við Víking og þetta hafði hann að segja um það og leikinn sjálfann.

Lestu um leikinn: Fram 1 -  1 ÍBV

„Við áttum skilið 3 stig en 1 stig svo sem fínt. Þeir komu fyrir 3 stig og við komum fyrir 3 stig en 1 stig, bara fínt. Við erum ennþá á toppnum"

Um orðrómana við Víking.

„Já það er eitthvað til í því (orðrúmunum) en ég er bara fókusaður á Fram. Markmiðið er einhvernvegin að spila bara með Fram í Pepsi Max en síðan sjáum við bara til, maður veit aldrei hvað gerist á morgun."

Um eigin frammistöðu á tímabilinu.

„Frammistaðan hjá mér jú búin að vera mjög góð, búinn að vera ánægður með sjálfan mig og þegar þú stendur þig vel þá kemur áhugi og það er búið að vera þannig."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner