Þrír á förum frá Man City - Dalot orðaður við Real Madrid - Framherji West Ham til Milan?
banner
   sun 15. desember 2019 17:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Vertonghen: Hlutirnir hafa breyst undir stjórn Mourinho
„Þetta var mjög erfiður leikur. Við vitum hversu góðir Úlfarnir eru," sagði Jan Vertonghen, hetja Tottenham, eftir sigur á Wolves í dag.

„Fólk talar um efstu sex liðin en þeir eru mjög nálægt. Þeir sýna það í hverri viku. Þeir eru mjög gott lið."

Vertonghen, sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma, var spurður út í stöðuna á Tottenham í dag.

„Þegar Jose Mourinho kom þá var hann mjög skýr að hann vildi ná Meistaradeildarsæti. Við vorum ellefu stigum frá því en nú erum við einungis þremur. Hlutirnir hafa breyst hjá okkur," sagði Vertonghen að lokum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 16 11 3 2 30 10 +20 36
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Chelsea 16 8 4 4 27 15 +12 28
5 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
6 Liverpool 16 8 2 6 26 24 +2 26
7 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
8 Everton 16 7 3 6 18 19 -1 24
9 Brighton 16 6 5 5 25 23 +2 23
10 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
11 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
12 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
13 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
14 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
15 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 16 3 1 12 18 33 -15 10
20 Wolves 16 0 2 14 9 35 -26 2
Athugasemdir
banner
banner