Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
   lau 16. janúar 2021 10:56
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Bjarni valdi fleiri úr Man Utd en Liverpool í sameiginlegt byrjunarlið
Það er heldur betur stórleikur í ensku úrvalsdeildinni á morgun þegar Liverpool og Manchester United eigast við.

Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool, valdi sameiginlegt byrjunarlið liðanna tveggja. Hann valdi átta leikmenn úr Liverpool og þrjá leikmenn úr Man Utd.

Sjá einnig:
Carragher velur sameiginlegt draumalið Liverpool og Man Utd

Bjarni Þór Viðarsson, sérfræðingur á Síminn Sport, er ekki alveg sammála Carragher í valinu.

Bjarni valdi einnig sameiginlegt byrjunarlið og hann valdi fleiri leikmenn úr Man Utd en Liverpool. Hér að neðan má sjá hvernig lið Bjarna lítur út.


Athugasemdir