Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
Pétur: Allt öðruvísi en gegn Víkingum
Fyrirliðinn ánægður með fyrsta sigurinn - „Þvílíkur bónus að koma marki inn í lokin"
   mán 16. maí 2022 22:25
Arnar Laufdal Arnarsson
Damir um rauða spjaldið: Þetta var klárt rautt spjald
Blikarnir búnir að læra mikið af síðustu árum að mati Damir
Blikarnir búnir að læra mikið af síðustu árum að mati Damir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Damir Muminovic varnarmaður Blika var ansi sáttur eftir öflugan 3-0 útisigur gegn ríkjandi Íslands og bikarmeisturum Víking Reykjavík.

Fyrir nákævmlega ári síðan mættust þessi lið í Víkinni en þar unnu Víkingar 3-0 en í kvöld var það öfugt. Hvað hefur breyst á þessum tíma?

"Það er rétt hjá þér okkur hefur ekki gengið vel hérna, ég held bara við séum búnir að þroskast sem lið og erum búnir að læra mikið frá því í fyrra og hitt í fyrra, þetta er bara samheldnin"


Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  3 Breiðablik

Það var eins og að allt annað Blikalið kom inn í síðari hálfleikinn eftir að hafa skapað sér lítið í þeim fyrri. Hvað breyttist?

"Við fórum kannski of neðarlega í fyrri hálfleik, það var ekki planið hjá okkur. Víkingur er gott lið og þeir ýttu okkur aðeins neðar á völlinn en okkur líður vel þar líka. Í seinni fórum við bara á þá fulla ferð og það fór eins og það fór"

Kristall Máni var rekinn út af undir lok síðari hálfleiks og Damir var staðsettur nálægt þessu atviki. 

"Já ég stóð þarna nálægt, hann bara setti olnbogann í bringuna á Davíð og fyrir mér var þetta bara klárt rautt spjald"  

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner