Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mið 16. október 2019 19:16
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu mörkin: PSG með þriggja marka forystu í hálfleik
Kvenaboltinn
Franska stórliðið Paris Saint-Germain er 3-0 yfir gegn Blikum í hálfleik í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Karina Saevik kom PSG yfir á 10. mínútu áður en Formiga bætti við öðru átta mínútum síðar.

Marie-Antonette Katoto skoraði svo þriðja markið á 29. mínútu en leikurinn fer fram á Kópavogsvelli.

Hægt er að sjá öll mörkin hér fyrir neðan.






Athugasemdir
banner