Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   lau 17. apríl 2021 20:10
Victor Pálsson
Þýskaland: Bailey frábær í öruggum sigri Leverkusen
Bayer 3 - 0 Koln
1-0 Leon Bailey ('5 )
2-0 Moussa Diaby ('51 )
3-0 Leon Bailey ('76 )

Bayer Leverkusen vann sannfærandi sigur í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti FC Köln heima.

Leon Bailey átti afar góðan leik fyrir heimaliðið en hann skoraði tvö í öruggum 3-0 sigri.

Ekki nóg með það heldur þá lagði Bailey upp annað mark liðsins á Moussa Diaby sem skoraði.

Sigurinn er mikilvægur fyrir Leverkusen sem fór upp fyrir Borussia Dortmund í fimmta sæti deildarinnar.

Köln er í harðri fallbaráttu og er nú fjórum stigum frá öruggu sæti eftir 29 leiki.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir