Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fim 17. september 2020 13:30
Magnús Már Einarsson
Bale og Reguilon mæta til London á morgun
Gareth Bale og Sergio Reguilon, leikmenn Real Madrid, munu mæta til London á morgun til að ganga frá samningi við Tottenham.

Bale og Reguilon fljúga saman með einkaflugvél frá Madrid á morgun.

Hinn 31 árs gamli Bale er á leið í raðir Tottenham á nýjan leik á lánssamnigi.

Bale spilaði með Tottenham frá 2007 til 2013 áður en Real Madrid keypti hann á 85 milljónir punda.

Reguion var í láni hjá Sevilla á síðasta tímabili og þá var hann valinn besti vinstri bakvörðurinn í spænsku úrvalsdeildinni.
Athugasemdir
banner