Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fös 17. september 2021 16:10
Elvar Geir Magnússon
Líkleg byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace
Mynd: Guardian
Meðal leikja helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er viðureign Liverpool og Crystal Palace sem fram fer á Anfield klukkan 14 á morgun.

Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, missir af þriðja leik sínum í röð vegna meiðsla aftan í læri en hann á að snúa aftur til æfinga í næstu viku.


Jordan Henderson gæti byrjað í stað Harvey Elliott sem verður lengi frá eftir að hafa farið í aðgerð.

Odsonne Edouard, sem var keyptur frá Celtic, er í líklegu byrjunarliði Palace en hann kom af bekknum og skoraði tvö mörk í 3-0 sigrinum gegn Tottenham. Luka Milivojevic kom af bekknum í þeim leik eftir fjögurra mánaða fjarveru.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner