Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
   mið 18. maí 2022 20:55
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Nik: Frammistaðan verður betri og betri með hverri vikunni
Kvenaboltinn
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar var sáttur með 4-1 sigur sigur sinna kvenna á Þór/KA í kvöld. 

"Fyrstu 30 mínúturnar voru mjög góðar hjá okkur, við vorum búin að finna svæði sem við vildum kanna og ég held að við höfum gert það mjög vel. Lok fyrri hálfleiks var svolítið slappur en svo komum við út í seinni hálfleikinn og stjórnuðum leiknum og náðum inn fjórða markinu sem drap leikinn."


Lestu um leikinn: Þróttur R. 4 -  1 Þór/KA

Þróttur fékk mikið af tækifærum fyrir framan markið og hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk. Nýjir sóknarmenn Þróttar voru að tengja vel saman og finna hvora aðra í svæðum bakvið varnarlínu Þórs/KA. Nik segir að nýjir leikmenn séu hægt og rólega að ná að tengja betur innan liðsins.

"Þær eiga enn eftir að verða mun betri, þær hafa stundum verið svolítið gráðugar í stað þess að koma boltanum áfram á næsta leikmann sem gæti skorað. En það er gott að við erum allavega að skora og fá tækfæri, sem við getum unnið í."

Nik er mjög ánægður með stigasöfnina í upphafi móts en Þróttur er með 10 stig í 5 leikjum.

"Ég get ekki neitað því, og við erum að skora mörk og það eru margir að skora og frammistaðan verður betri og betri með hverri vikunni," sagði Nik.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner