Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Brynjar Björn útskýrir útlendingafjöldann
Ómar Ingi: Legghlífunum hans var stolið
Vill breytingar eftir tæklingu Grétars - „Getur eyðilagt ferla hjá mönnum"
Sætasti strákurinn á ballinu - „Hann er 39 ára í líkama sextugs manns"
Bræður eigast við í bikarnum - Síðasta tækifærið að mæta Birki
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
   mið 18. maí 2022 20:55
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Nik: Frammistaðan verður betri og betri með hverri vikunni
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar var sáttur með 4-1 sigur sigur sinna kvenna á Þór/KA í kvöld. 

"Fyrstu 30 mínúturnar voru mjög góðar hjá okkur, við vorum búin að finna svæði sem við vildum kanna og ég held að við höfum gert það mjög vel. Lok fyrri hálfleiks var svolítið slappur en svo komum við út í seinni hálfleikinn og stjórnuðum leiknum og náðum inn fjórða markinu sem drap leikinn."


Lestu um leikinn: Þróttur R. 4 -  1 Þór/KA

Þróttur fékk mikið af tækifærum fyrir framan markið og hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk. Nýjir sóknarmenn Þróttar voru að tengja vel saman og finna hvora aðra í svæðum bakvið varnarlínu Þórs/KA. Nik segir að nýjir leikmenn séu hægt og rólega að ná að tengja betur innan liðsins.

"Þær eiga enn eftir að verða mun betri, þær hafa stundum verið svolítið gráðugar í stað þess að koma boltanum áfram á næsta leikmann sem gæti skorað. En það er gott að við erum allavega að skora og fá tækfæri, sem við getum unnið í."

Nik er mjög ánægður með stigasöfnina í upphafi móts en Þróttur er með 10 stig í 5 leikjum.

"Ég get ekki neitað því, og við erum að skora mörk og það eru margir að skora og frammistaðan verður betri og betri með hverri vikunni," sagði Nik.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner