Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
   mið 18. maí 2022 20:55
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Nik: Frammistaðan verður betri og betri með hverri vikunni
Kvenaboltinn
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar var sáttur með 4-1 sigur sigur sinna kvenna á Þór/KA í kvöld. 

"Fyrstu 30 mínúturnar voru mjög góðar hjá okkur, við vorum búin að finna svæði sem við vildum kanna og ég held að við höfum gert það mjög vel. Lok fyrri hálfleiks var svolítið slappur en svo komum við út í seinni hálfleikinn og stjórnuðum leiknum og náðum inn fjórða markinu sem drap leikinn."


Lestu um leikinn: Þróttur R. 4 -  1 Þór/KA

Þróttur fékk mikið af tækifærum fyrir framan markið og hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk. Nýjir sóknarmenn Þróttar voru að tengja vel saman og finna hvora aðra í svæðum bakvið varnarlínu Þórs/KA. Nik segir að nýjir leikmenn séu hægt og rólega að ná að tengja betur innan liðsins.

"Þær eiga enn eftir að verða mun betri, þær hafa stundum verið svolítið gráðugar í stað þess að koma boltanum áfram á næsta leikmann sem gæti skorað. En það er gott að við erum allavega að skora og fá tækfæri, sem við getum unnið í."

Nik er mjög ánægður með stigasöfnina í upphafi móts en Þróttur er með 10 stig í 5 leikjum.

"Ég get ekki neitað því, og við erum að skora mörk og það eru margir að skora og frammistaðan verður betri og betri með hverri vikunni," sagði Nik.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner