Glasner efstur á blaði hjá Man Utd - Rashford fær endurkomuleið á Old Trafford - Juventus ræðir við Liverpool um Chiesa
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   lau 19. september 2015 17:10
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kórnum
Luka Kostic: Mættum í leikinn til að klára mótið frekar en að vinna
Luka Kostic
Luka Kostic
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Luka Kostic, þjálfari Hauka var súrsætur eftir 2-0 tap sinna manna gegn HK í dag.

Hann var ekki ánægður með leikinn sem slíkann en var ángæður með tímabilið í heild sinni og þá sérstaklega Björgvin Stefánsson sem er á leiðinni í atvinnumennsku eftir leiktíðina.

Lestu um leikinn: HK 2 -  0 Haukar

„Ég held að strákarnir hafi mætt í leikinn til að klára mótið frekar en að berjast fyrir sigrinum"

„Við vorum að spila vel með boltann en ógnuðum ekki af neinu viti. Þegar HK komust í skyndisóknir þá var þetta okkar klaufaskapur."

Luka hrósaði Björgvini Stefánssyni í hástert eftir leik.

„Ég efast ekki um það, ég er búinn að vinna með flestum strákunum sem eru í A-landsliðinu. Þeir eru að leggja svipað mikið á sig og Björgvin."

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner