Fjórir leikir fara fram í kvöld í fjórðu og síðustu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þetta eru fyrri leikir liðanna í umspili um að komast í keppnina.
Basel fær FCK í heimsókn, Bodö/Glimt fær austuríska liðið Sturm Graz, Celtic mætir Kairat Almaty frá Kasakstan, og Fenerbahce mætir Benfica.
Jose Mourinho er þjálfari Fenerbahce en hann hóf þjálfaraferil sinn hjá Benfica, áhugavert verður hvort móttökurnar verði hlýjar, en hann er þekktari í Portúgal fyrir tíma sinn hjá erkifjendunum í Porto.
Basel 19:00 FC Kobenhavn
Bodo-Glimt 19:00 Sturm
Celtic 19:00 Kairat
Fenerbahce 19:00 Benfica
Athugasemdir