Ólíklegt að Liverpool selji Robertson - City með augu á Trent Alexander-Arnold - Bobb frá City til Fulham
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
banner
   fös 20. september 2019 21:50
Hulda Mýrdal
Arna Eiríks: Fólk var að spyrja um stemminguna
Kvenaboltinn
Arna Eiríksdóttir
Arna Eiríksdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hin 17 ára gamla Arna Eiríks var að vonum svekkt í leikslok eftir 1-0 tap í lokaleik sumarsins hjá HK/Víking.

Lestu um leikinn: HK/Víkingur 0 -  1 Þór/KA

"Bara ömurlega. Ömurlegt að vera fallnar og þetta var 100% ekki markmiðið fyrir mót. "

Hvað var að angra HK/Víking í sumar?
"Ég bara veit það ekki. Það hefur aldrei komið yfir okkur einhver fallstemming. Stemmingin var góð í allt sumar og fólk var að spyrja: er ekki ömurleg stemming? En það var alltaf mjög góð stemming og allar að leggja sig 100% fram."

Það voru sögur um að það hafi verið eitthvað að móralnum, var ekkert til í því?
"Nei allavegana ekki hjá okkur stelpunum."

Þú náðir aðeins að spila 9 leiki í sumar. Var ekki erfitt að horfa á liðið í þessari stöðu?
"Bara ömurlegt að geta ekki verið með".

Fannst þér þjálfaraskiptin breyta einhverju?
"Ég bara veit það ekki. Ég hef ekkert um það að segja."

Nánar er rætt við Örnu um framhaldið hjá henni í sjónvarpinu að ofan
Athugasemdir
banner