Ndiaye, David, Bastoni, Rice, Barcola, Munoz, Eyong og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   fös 20. september 2019 21:50
Hulda Mýrdal
Arna Eiríks: Fólk var að spyrja um stemminguna
Kvenaboltinn
Arna Eiríksdóttir
Arna Eiríksdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hin 17 ára gamla Arna Eiríks var að vonum svekkt í leikslok eftir 1-0 tap í lokaleik sumarsins hjá HK/Víking.

Lestu um leikinn: HK/Víkingur 0 -  1 Þór/KA

"Bara ömurlega. Ömurlegt að vera fallnar og þetta var 100% ekki markmiðið fyrir mót. "

Hvað var að angra HK/Víking í sumar?
"Ég bara veit það ekki. Það hefur aldrei komið yfir okkur einhver fallstemming. Stemmingin var góð í allt sumar og fólk var að spyrja: er ekki ömurleg stemming? En það var alltaf mjög góð stemming og allar að leggja sig 100% fram."

Það voru sögur um að það hafi verið eitthvað að móralnum, var ekkert til í því?
"Nei allavegana ekki hjá okkur stelpunum."

Þú náðir aðeins að spila 9 leiki í sumar. Var ekki erfitt að horfa á liðið í þessari stöðu?
"Bara ömurlegt að geta ekki verið með".

Fannst þér þjálfaraskiptin breyta einhverju?
"Ég bara veit það ekki. Ég hef ekkert um það að segja."

Nánar er rætt við Örnu um framhaldið hjá henni í sjónvarpinu að ofan
Athugasemdir
banner