Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
Bryndís mætt sem stuðningsmaður: Tók tíma að sætta sig við það
Halla forseti mætt til Sviss: Ég hef óbilandi trú á liðinu
Rúnar eiginmaður Natöshu: Ótrúlegt stolt fyrir okkar fjölskyldu
Rob Holding: Mættur til að styðja Ísland og Sveindísi
Kiddi Freyr: Ég kann þetta ennþá
Jökull: Ætluðum okkur alla leið en gerðum ekki nóg
Túfa: Lagt mikla vinnu til að verða liðið sem keppir aftur um titla
Óskar: Alltaf gaman að vera í besta liðinu á Íslandi
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Formaðurinn í skýjunum: Stærstu skipti í sögu félagsins
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Ítarlegt viðtal við Jón Daða - „Sú tilhugsun sat ekki nægilega vel í mér"
Þakklátur Fram fyrir tækifærið - „Sé mig spila lengur á Íslandi"
„Simon er eitthvað rugl góður og Fred líka"
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
   fös 21. mars 2025 17:01
Elvar Geir Magnússon
Pinatar
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
Benoný í leiknum gegn Ungverjum í dag.
Benoný í leiknum gegn Ungverjum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sóknarmaðurinn og markametshafinn Benoný Breki Andrésson er með U21 landsliðinu á Spáni þar sem liðið leikur tvo æfingaleiki. Eftir 3-0 sigurinn gegn Ungverjalandi í dag ræddi Benoný við Fótbolta.net.

Þar á meðal um gott gengi sitt hjá enska C-deildarliðinu Stockport en hann hefur skorað þrjú mörk fyrir liðið eftir að hann fékk tækifæri.

„Þetta hefur verið mjög gaman. Það er gott að vera kominn til Englands og gott að vera búinn að skora og kominn inn í þetta almennilega. Nú er bara að halda áfram og sjá hvað gerist," segir Benoný sem nýtur þess að vera í breska fótboltaumhverfinu.

„Það er algjör draumur. Maður hefur alltaf viljað fara til Englands. Þetta er mjög mikil fótboltaþjóð og mjög gaman. Um leið og maður stendur sig vel þá tekur fólk eftir manni."

Í viðtalinu hér að ofan ræðir Benoný nánar um Stockport og íslenska U21 landsliðið.
Athugasemdir
banner
banner