Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Haraldur Einar: Vaknaði ferskur og Írksir dagar
Davíð Smári ósáttur með stóra ákvörðun - „Ofboðslega sorglegt"
Rúnar Kristins: Ég skaut fastar en hann bæði með hægri og vinstri
Valsmenn fengu góðan stuðning á Ísafirði - „Það skiptir máli"
Freysi Sig: Hinn Hornfirski Messi
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
   fös 21. mars 2025 17:01
Elvar Geir Magnússon
Pinatar
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
Benoný í leiknum gegn Ungverjum í dag.
Benoný í leiknum gegn Ungverjum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sóknarmaðurinn og markametshafinn Benoný Breki Andrésson er með U21 landsliðinu á Spáni þar sem liðið leikur tvo æfingaleiki. Eftir 3-0 sigurinn gegn Ungverjalandi í dag ræddi Benoný við Fótbolta.net.

Þar á meðal um gott gengi sitt hjá enska C-deildarliðinu Stockport en hann hefur skorað þrjú mörk fyrir liðið eftir að hann fékk tækifæri.

„Þetta hefur verið mjög gaman. Það er gott að vera kominn til Englands og gott að vera búinn að skora og kominn inn í þetta almennilega. Nú er bara að halda áfram og sjá hvað gerist," segir Benoný sem nýtur þess að vera í breska fótboltaumhverfinu.

„Það er algjör draumur. Maður hefur alltaf viljað fara til Englands. Þetta er mjög mikil fótboltaþjóð og mjög gaman. Um leið og maður stendur sig vel þá tekur fólk eftir manni."

Í viðtalinu hér að ofan ræðir Benoný nánar um Stockport og íslenska U21 landsliðið.
Athugasemdir
banner