Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
Vann kapphlaupið við tímann - „Búin að leggja ógeðslega mikið á mig"
Gætu ekki beðið um betra umhverfi - „Sagði við Hafrúnu að núna væri þetta að gerast"
Eru fjórar hjá sama félaginu - „Er heppin með það"
Karólína Lea gefur ekkert upp þrátt fyrir háværar sögur
Maggi Már: Mér fannst við vera betri
Óskar Hrafn: Vonaði að það væri undantekningin sem sannaði regluna
Sölvi um Óskar Borgþórs: Bara "no comment"
Nikolaj Hansen: Ég er framherji og vil skora mörk
Heimir Guðjóns: Eigum ekki að fá á okkur mörk úr föstum leikatriðum
Morten Ohlsen eftir tap Vestra: Okkur var refsað
Gísli Laxdal: Ég potaði honum inn hundrað prósent
Viktor varð ekki stressaður: Kennie stendur fyrir sínu
Lárus Orri: Áttum okkur á því að þetta er bara einn sigur
Láki: Þurfum að hafa meira fyrir því að skora mörk
Rúnar Kristins: Það bjargaði okkur alveg
Aðstaðan kom Caulker skemmtilega á óvart - „Frábær vettvangur til að læra, þróa minn feril og hjálpa liðinu“
Frá Ólafsvík á EM - „Maður er í þeim forréttindahópi"
Draumurinn rættist núna eftir svekkjandi tíðindi 2022
Upplifir fyrsta stórmótið með Íslandi - „Eiginlega engin orð fyrir það"
Skelltu sér í sjóinn og fengu góðan mat - „Bara flottara í persónu"
   sun 21. júlí 2024 22:02
Stefán Marteinn Ólafsson
Rúnar Páll: Spyrjum að leikslokum hvernig þetta fer allt saman
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkis
Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkis
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Fylkir heimsóttu Stjörnuna á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld þegar 15.umferð Bestu deild karla hélt áfram göngu sinni. 

Fylkismenn vonuðust til þess að byggja á flott úrslit úr síðustu umferð og spiluðu flottan leik í kvöld en náðu þó ekki að fá neitt úr leiknum.


Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  0 Fylkir

„Fúlt að tapa. Mér fannst við spila þennan leik bara feyki vel. Varnarlega vorum við eiginlega bara frábærir. Þeir fengu ekki mörg færi á móti okkur á móti því að við erum að fá þrjú, fjögur mjög góð færi á móti þeim sem við náum ekki að nýta."  Sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkis eftir leikinn í kvöld. 

„Þeir skora á okkur eftir hornspyrnu. Eitthvað sem er algjör óþarfi þegar við erum með sterka menn á þessu svæði og þessum svæðispóstum sem við eigum að jarða þessa bolta í burtu en Emil er klókur og sterkur í loftinu. Hann náði að vinna þarna einvígi." 

„Mér fannst við gera þetta bara feyki vel. Ég er stoltur af drengjunum.  Þetta er erfitt og við verðum bara að halda áfram.  Ég held bara áfram að segja það og við megum aldrei missa trú á því sem að við erum að gera. Við erum verðugir í þessa deild og verðum að sanna það. Við þurfum að hugsa um einn leik í einu núna eins og við höfum gert í allt sumar. Við erum búnir að vera þarna neðstir í allt sumar og höldum því bara áfram eins og staðan er í dag en við spyrjum að leikslokum hvernig þetta fer allt saman." 

Nánar er rætt við Rúnar Pál Sigmundsson þjálfara Fylkis í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner