Meistaradeildin heldur áfram að rúlla í dag og verður spilað í A-D riðlum.
Það eru tveir leikir klukkan 16:55 og verður leikur Real Madrid og Shakhtar Donetsk sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4.
Ríkjandi meistarar Bayern eiga svo leik í kvöld gegn Atletico Madrid á heimavelli.
Liverpool, sem er í miðvarðarvandræðum eftir meiðsli Virgil van Dijk, fer í heimsókn til Ajax á Amsterdam, en alla leiki dagsins má sjá hér að neðan.
miðvikudagur 21. október
CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group A
16:55 Salzburg - Lokomotiv
19:00 Bayern - Atletico Madrid (Stöð 2 Sport)
CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group B
16:55 Real Madrid - Shakhtar D (Stöð 2 Sport 4)
19:00 Inter - Gladbach
CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group C
19:00 Man City - Porto
19:00 Olympiakos - Marseille
CHAMPIONS LEAGUE: Group stage, Group D
19:00 Ajax - Liverpool (Stöð 2 Sport 4)
19:00 Midtjylland - Atalanta
Athugasemdir