Inter á eftir Guehi - Man Utd sýnir miðjumanni Chelsea áhuga - Stórlið sýna miðjumanni Lille áhuga
   mið 23. apríl 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Evrópa í dag - Mílanóslagur í undanúrslitum og Real á útivelli
Mynd: EPA
Það er spilað bæði í deild og bikar á Ítalíu í kvöld og þá eru fjórir leikir í spænsku deildinni.

Seinni undanúrslitaleikur Inter og AC Milan fer fram í kvöld en fyrri leiknum lauk með jafntefli. Sigurvegarinn mætir annað hvort Bologna eða Empoli í úrslitum en Bologna er með 3-0 forystu í einvíginu.

Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina heimsækja Cagliari í deildinni. Fiorentina er í 8. sæti, þremur stigum á eftir Lazio sem er í 7.sæti. Lazio heimsækir Genoa í kvöld. Juventus getur endurheimt 4. sætið með sigri á Parma. Um er að ræða leiki sem áttu að fara fram um helgina en var frestað vegna fráfalls páfans.

Real Madrid er sjö stigum á eftir Barcelona í titilbaráttunni á Spáni. Liðið heimsækir Getafe í kvöld. Orri Steinn Óskarsson og félagar í Real Sociedad heimsækja Alaves. Sociedad fer í Evrópusæti með sigri.

Ítalía: Sería A
16:30 Cagliari - Fiorentina
16:30 Genoa - Lazio
16:30 Parma - Juventus
16:30 Torino - Udinese

Ítalía: Undanúrslit bikarsins
19:00 Inter - Milan

Spánn: La Liga
17:00 Athletic - Las Palmas
17:00 Celta - Villarreal
19:30 Getafe - Real Madrid
19:30 Alaves - Real Sociedad

Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Roma 9 7 0 2 10 4 +6 21
3 Inter 9 6 0 3 22 11 +11 18
4 Milan 9 5 3 1 14 7 +7 18
5 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
6 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
7 Bologna 9 4 3 2 13 7 +6 15
8 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
9 Cremonese 10 3 5 2 12 12 0 14
10 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
11 Sassuolo 9 4 1 4 10 10 0 13
12 Lazio 9 3 3 3 11 7 +4 12
13 Torino 9 3 3 3 8 14 -6 12
14 Cagliari 9 2 3 4 9 12 -3 9
15 Parma 9 1 4 4 4 9 -5 7
16 Lecce 9 1 3 5 7 14 -7 6
17 Pisa 9 0 5 4 5 12 -7 5
18 Verona 9 0 5 4 5 14 -9 5
19 Fiorentina 9 0 4 5 7 15 -8 4
20 Genoa 9 0 3 6 4 13 -9 3
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
3 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
4 Barcelona 10 7 1 2 25 12 +13 22
5 Espanyol 10 5 3 2 14 11 +3 18
6 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
7 Betis 10 4 4 2 15 12 +3 16
8 Elche 10 3 5 2 11 10 +1 14
9 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
10 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
11 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
12 Alaves 10 3 3 4 9 9 0 12
13 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
14 Celta 10 1 7 2 11 13 -2 10
15 Osasuna 10 3 1 6 9 12 -3 10
16 Levante 10 2 3 5 14 18 -4 9
17 Mallorca 10 2 3 5 11 15 -4 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir
banner
banner