Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
   mið 25. janúar 2023 12:30
Elvar Geir Magnússon
Anthony Gordon æfir ekki með Everton - Orðaður við Newcastle
Anthony Gordon í leik með Everton.
Anthony Gordon í leik með Everton.
Mynd: EPA
Anthony Gordon æfði ekki með Everton í dag en hann var einnig fjarverandi á æfingu liðsins í gær.

Newcastle vill fá Gordon og er sagt að leikmaðurinn sé opinn fyrir því að fara norður.

Samkvæmt Sky Sports ber þó talsvert á milli hjá félögunum tveimur þegar kemur að verðlagningu á Gordon.

Gordon er 21 árs framherji sem hefur skorað þrjú mörk í sextán leikjum á þessu tímabili. Sögusagnir hafa verið um áhuga Chelsea á honum en Newcastle er eina félagið sem er í formlegum viðræðum um hann samkvæmt enskum fjölmiðlum.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner
banner