29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   fim 25. maí 2023 00:47
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Guðni Eiríks: Ótrúlega svekkjandi að fara héðan með ekki neitt
Kvenaboltinn
Guðni Eiríksson, þjálfari FH
Guðni Eiríksson, þjálfari FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ótrúlega svekkjandi að fara héðan með ekki neitt“ sagði Guðni Eiríksson, annar þjálfari FH, eftir svekkjandi 3-2 tap gegn Breiðablik á Kópavogsvelli.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 FH

Stelpurnar lögðu sig allar fram og áttu svo sannarlega skilið eitthvað út úr þessum leik“ sagði hann svo. Allt leit út fyrir að FH færi heim með eitt stig úr leiknum þangað til á 92. mínútu þegar að Andrea Rut Bjarnadóttir kom boltanum í netið fyrir Blika og lokatölur því 3-2 Breiðablik í vil. 

FH á langt ferðalag fyrir höndum fyrir næsta leik þegar þær heimsækja lengjudeildarlið FHL í bikarnum. Aðspurður hvernig leikurinn leggst í liðið segir hann: „Bara vel. Þetta verður langt ferðalag með rútu og síðan önnur rúta fimmtudaginn til Akureyrar þannig það verður soldið setið í rútu núna næstu daga.“

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. 


Athugasemdir
banner
banner