Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
banner
   fim 25. maí 2023 00:47
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Guðni Eiríks: Ótrúlega svekkjandi að fara héðan með ekki neitt
Kvenaboltinn
Guðni Eiríksson, þjálfari FH
Guðni Eiríksson, þjálfari FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Ótrúlega svekkjandi að fara héðan með ekki neitt“ sagði Guðni Eiríksson, annar þjálfari FH, eftir svekkjandi 3-2 tap gegn Breiðablik á Kópavogsvelli.


Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 FH

Stelpurnar lögðu sig allar fram og áttu svo sannarlega skilið eitthvað út úr þessum leik“ sagði hann svo. Allt leit út fyrir að FH færi heim með eitt stig úr leiknum þangað til á 92. mínútu þegar að Andrea Rut Bjarnadóttir kom boltanum í netið fyrir Blika og lokatölur því 3-2 Breiðablik í vil. 

FH á langt ferðalag fyrir höndum fyrir næsta leik þegar þær heimsækja lengjudeildarlið FHL í bikarnum. Aðspurður hvernig leikurinn leggst í liðið segir hann: „Bara vel. Þetta verður langt ferðalag með rútu og síðan önnur rúta fimmtudaginn til Akureyrar þannig það verður soldið setið í rútu núna næstu daga.“

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. 


Athugasemdir
banner