Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
   lau 25. maí 2024 17:16
Brynjar Óli Ágústsson
Fúsi: Við búum á Íslandi og stundum er rok
Lengjudeildin
<b> Vigfús Arnar Jósefsson, þjálfari Leiknis R.</b>
Vigfús Arnar Jósefsson, þjálfari Leiknis R.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Tilfinningin bara glötuð''  segir Vigfús Arnar Jósefsson, þjálfari Leiknis, eftir markamikið 4-3 tap gegn Gróttu í fjórðu umferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Grótta 4 -  3 Leiknir R.

„Fá á sig mark úr föstu leikatriði í lokinn, ný búnir að jafna leikinn 3-3. Bara ömurlegt, glatað og við hefðum klárlega átt að gera betur í því atviki og nýta betur þau t´kifæri sem við fengum.''

Leiknir fá á sig 4 mörk gegn Gróttu í dag. Fúsi var spurður út í hans mat á frammistöðu Leiknis.

„Hún var ekki góð. Byrjum að fá á okkur aula mark úr markspyrnu sem að þeir hlaupa í gegnum okkur. Eitthvað sem við ætluðum ekki að gera, fáum svo tvö mörk úr föstum leikatriðum í seinni hálfleik,''

Þrátt fyrir gott veður, þá hvassti mikið í leiknum í dag.

„Það hafði klárlega áhrif á leikinn, en það breytti engu með hvaða lið lið vann leikinn. Við búum á Íslandi og stundum er rok.''

Leiknir er aðeins með 3 stig eftir fjóra leiki í deildinni.

„Við ætluðum að vera með miklu meiri stig, það er súrt bragð í muninn núna því miður,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner