Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   lau 25. maí 2024 17:16
Brynjar Óli Ágústsson
Fúsi: Við búum á Íslandi og stundum er rok
Lengjudeildin
<b> Vigfús Arnar Jósefsson, þjálfari Leiknis R.</b>
Vigfús Arnar Jósefsson, þjálfari Leiknis R.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Tilfinningin bara glötuð''  segir Vigfús Arnar Jósefsson, þjálfari Leiknis, eftir markamikið 4-3 tap gegn Gróttu í fjórðu umferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Grótta 4 -  3 Leiknir R.

„Fá á sig mark úr föstu leikatriði í lokinn, ný búnir að jafna leikinn 3-3. Bara ömurlegt, glatað og við hefðum klárlega átt að gera betur í því atviki og nýta betur þau t´kifæri sem við fengum.''

Leiknir fá á sig 4 mörk gegn Gróttu í dag. Fúsi var spurður út í hans mat á frammistöðu Leiknis.

„Hún var ekki góð. Byrjum að fá á okkur aula mark úr markspyrnu sem að þeir hlaupa í gegnum okkur. Eitthvað sem við ætluðum ekki að gera, fáum svo tvö mörk úr föstum leikatriðum í seinni hálfleik,''

Þrátt fyrir gott veður, þá hvassti mikið í leiknum í dag.

„Það hafði klárlega áhrif á leikinn, en það breytti engu með hvaða lið lið vann leikinn. Við búum á Íslandi og stundum er rok.''

Leiknir er aðeins með 3 stig eftir fjóra leiki í deildinni.

„Við ætluðum að vera með miklu meiri stig, það er súrt bragð í muninn núna því miður,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner