Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Segir íslenska liðið betra en það ísraelska - Þakkar Mikael fyrir sitt framlag
Alfreð um ummæli Hareide: Kem alltaf með sama markmið í landsliðið
Númi: Það er ein helsta ástæðan fyrir því að ég fór í Bestu
Siggi Höskulds um Gylfa: Þetta mun sprengja deildina
Blikar tóku ekki þátt í kapphlaupinu um Gylfa - „Tökum honum fagnandi"
Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega"
„Hugsaði allan tímann um hversu geggjað það væri að gera þetta með Fram"
Ein sú besta frá því í fyrra samdi í Víkinni - „Mikill meðbyr í kringum félagið"
Axel Óskar: KR langskemmtilegasti og mest spennandi kosturinn
Varð strax forvitinn um Breiðablik - „Fótboltinn hérna er sterkari"
Markakóngurinn mættur í Kópavog - „Búinn að segja mér marga góða hluti"
Birkir aftur heim í Þorpið - „Búið að vera í hausnum á manni lengi"
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
   lau 25. september 2021 17:01
Sverrir Örn Einarsson
Sölvi: Við vorum besta liðið á þessu ári
Sölvi Geir Ottesen fyrirliði Víkinga
Sölvi Geir Ottesen fyrirliði Víkinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Draumi líkast. Draumarnir rættust, þegar þú ert yngri en ég og spáir í því hvað þú vilt gera með þinn feril þá er ég búinn að checka í nánast hvert einasta box og að enda þetta svona með Íslandsmeistaratitli með uppeldisfélaginu er eins og ég segi draumi líkast.“
Sagði sigurreifur fyrirliði Víkinga um tilfinninguna að fagna þeim stóra með Víkingum sem tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með 2-0 sigri á Leikni nú fyrr í dag.

Sölvi aðspurður um hvernig liðið hefði tæklað spennustigið fyrir leikinn svaraði.

„Við vorum það fókusaðir og vel stemmdir inn í þennan leik að ég hafði engar áhyggjur. Það fór eins og það fór og við kláruðum þetta og áttum það fyllilega skilið. Við vorum besta liðið á þessu ári“

Sagði Sölvi sem rauk síðan á braut til þess að fagna ærlega endan Barfly á fóninum og fögnuður Víkinga mikill.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner