Félög í Sádi-Arabíu vilja Salah - Liverpool í viðræðum um Guehi - Grískur táningur orðaður við Man Utd
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
   þri 28. maí 2019 22:42
Ívan Guðjón Baldursson
Brynjar Atli: Helvíti gaman að mæta vinum mínum í Keflavík eftir leikinn
Mynd: Njarðvík
Brynjar Atli Bragason átti stórleik er Njarðvík sló Keflavík úr leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

Þetta var önnur viðureign liðanna í vikunni og hélt Brynjar Atli hreinu í báðum leikjunum, eða í 210 mínútur samtals þar sem bikarleikurinn í kvöld fór í framlengingu.

„Þetta er klárlega besti leikur sem ég hef spilað, eða skemmtilegasti. Undirbúningurinn var frábær, allt sem við gerðum á vellinum var planað á æfingasvæðinu," sagði Brynjar Atli, sem hélt Njarðvíkingum inni í leiknum með meistaralegum markvörslum undir lokin.

„Til þess er ég hérna. Þessir tíu fyrir framan mig voru að redda mér allan leikinn líka, við gerum þetta allir fyrir hvorn annan þannig það er ekki bara ég sem á þessar vörslur heldur strákarnir líka.

„Það verður helvíti gaman að mæta vinum mínum í Keflavík núna eftir leikinn."

Athugasemdir
banner
banner