Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
   þri 28. maí 2019 22:42
Ívan Guðjón Baldursson
Brynjar Atli: Helvíti gaman að mæta vinum mínum í Keflavík eftir leikinn
Mynd: Njarðvík
Brynjar Atli Bragason átti stórleik er Njarðvík sló Keflavík úr leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

Þetta var önnur viðureign liðanna í vikunni og hélt Brynjar Atli hreinu í báðum leikjunum, eða í 210 mínútur samtals þar sem bikarleikurinn í kvöld fór í framlengingu.

„Þetta er klárlega besti leikur sem ég hef spilað, eða skemmtilegasti. Undirbúningurinn var frábær, allt sem við gerðum á vellinum var planað á æfingasvæðinu," sagði Brynjar Atli, sem hélt Njarðvíkingum inni í leiknum með meistaralegum markvörslum undir lokin.

„Til þess er ég hérna. Þessir tíu fyrir framan mig voru að redda mér allan leikinn líka, við gerum þetta allir fyrir hvorn annan þannig það er ekki bara ég sem á þessar vörslur heldur strákarnir líka.

„Það verður helvíti gaman að mæta vinum mínum í Keflavík núna eftir leikinn."

Athugasemdir
banner