Tottenham með kauprétt á Kane þegar hann fer frá Bayern - Arsenal, Chelsea og Tottenham hafa áhuga á Toney
Rúnar: Höfum fulla trúa á því að við getum barist um þessi Evrópusæti
Arnar Gunnlaugs: Þetta er bara svo mannlegt eðli
Benoný Breki: Við ætluðum bara að sækja á þá og skora
Maggi: Svo getur vel verið að þeir horfi öðruvísi á þetta
Máni Austmann: Þetta er galið en hann viðurkenndi mistökin
Aron Elí: Aðeins öðruvísi nálgun hjá okkur
Vildi víti og rautt spjald á Vestra - „Ólýsanlega pirrandi þegar það eru gerð svona risastór mistök“
Elmar: Fullur af stolti og get ekki beðið eftir seinni leiknum
Vigfús Arnar: Þeir voru líklega bara eitthvað hræddir við okkur
Davíð Smári: Hefðum klárlega getað farið betur með færin okkar
Bjóst ekki við miklu eftir vonbrigðin í bikarúrslitunum - „Menn fundu einhverja hvatningu"
Haraldur Freyr: Ekki komnir út úr rútunni sem við ferðuðumst með
Hallgrímur Mar: Þetta var mjög steiktur leikur
„Búið að vera markmið frá því ég komst að því að ég væri ólétt"
Glódís: Búinn að reyna að útskýra fyrir mér hvað þetta er í raun stórt
Karólína Lea: Síðasti heimaleikur situr í manni
Diljá Ýr: Sömu eigendur og hjá Leicester þannig að það er allt til alls
Hlín blómstrar í Svíþjóð - „Hún er ótrúlega góður þjálfari og góð manneskja"
Guðný Árnadóttir: Ætlum okkur að ná í titil
Arna Sif auðmjúk gagnvart landsliðinu: Átta mig á minni stöðu
banner
   mán 29. júní 2020 21:52
Egill Sigfússon
Gísli Eyjólfs: Sást í fagninu mínu að þetta var kærkomið mark!
watermark Gísli Eyjólfsson skoraði lokamarkið í kvöld
Gísli Eyjólfsson skoraði lokamarkið í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk Fjölni í heimsókn á Kópavogsvöll í kvöld og unnu 3-1 sigur í 3. umferð Pepsí Max-deild karla. Gísli Eyjólfsson skoraði þriðja mark Breiðabliks og var mjög ánægður með að vera kominn á blað í sumar.

„Ég var virkilega sáttur með spilamennskuna hjá okkur í kvöld, við hleyptum þeim aðeins of mikið inn í leikinn á köflum en þetta hafðist svo að lokum. Ég held að það hafi sést í fagninu mínu að þetta mark var mjög kærkomið, það er alltaf gaman að skora hérna á Kópavogsvelli."

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 Fjölnir

„Ég hafði ekki miklar áhyggjur ef ég á að vera hreinskilinn, við komum tilbaka gegn Keflavík og líka hérna í kvöld, það er góð liðsheild hérna og mikill vilji í þessu liði og okkur gengur vel. Þetta er virkilega góð byrjun hjá okkur og við verðum bara að halda þessu áfram."

Sagði Gísli um liðsheildina og byrjunina á tímabilinu hjá Breiðabliks liðinu.

Athugasemdir
banner