Arsenal á eftir miðjumanni Elche - Roma vill fá Zirkzee lánaðan - City gæti blandað sér í baráttuna um Semenyo
   mán 30. janúar 2023 12:35
Elvar Geir Magnússon
Ivan Ilic til Torino (Staðfest)
Ilic er mættur til Torino.
Ilic er mættur til Torino.
Mynd: Torino
Hinn 21 árs gamli miðjumaður Ivan Ilic er genginn í raðir Torino frá Hellas Verona.

Þessi serbneski miðjumaður var í herbúðum Manchester City en gekk í raðir Hellas Verona 2020.

Torino vann samkeppni frá Marseille um leikmanninn.

Ilic kemur á láni en í samningnum er samkomulag um að Torino sé skyldugt til að kaupa hann eftir vissum ákvæðum.

Á tveimur og hálfu ári hjá Hellas Verona skoraði Ilic fimm mörk og átti sex stoðendingar í 76 leikjum.

Hann hefur spilað sjö landsleiki fyrir Serbíu, þar á meðal eitt á HM í Katar. Torino situr í 8. sæti í ítölsku A-deildinni, með 27 stig frá sjö sigrum og sex jafnteflum.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Roma 12 9 0 3 15 6 +9 27
2 Milan 12 7 4 1 18 9 +9 25
3 Napoli 12 8 1 3 19 11 +8 25
4 Inter 12 8 0 4 26 13 +13 24
5 Bologna 12 7 3 2 21 8 +13 24
6 Como 12 5 6 1 17 7 +10 21
7 Juventus 12 5 5 2 15 11 +4 20
8 Lazio 12 5 3 4 15 9 +6 18
9 Sassuolo 12 5 2 5 16 14 +2 17
10 Udinese 12 4 3 5 12 20 -8 15
11 Cremonese 12 3 5 4 13 16 -3 14
12 Torino 12 3 5 4 11 21 -10 14
13 Atalanta 12 2 7 3 14 14 0 13
14 Cagliari 12 2 5 5 12 17 -5 11
15 Parma 12 2 5 5 9 15 -6 11
16 Pisa 12 1 7 4 10 16 -6 10
17 Lecce 12 2 4 6 8 16 -8 10
18 Genoa 12 1 5 6 11 19 -8 8
19 Fiorentina 12 0 6 6 10 19 -9 6
20 Verona 12 0 6 6 7 18 -11 6
Athugasemdir
banner